Thursday Nov 14, 2024

HE spjalla aftur...

Tíminn líður og allt í einu er bara vika farin og við vitum ekki neitt. Enginn þáttur síðast, og svo stuttur þáttur núna. Mikið í gangi og í mörg horn að líta. Þannig að nú tökum við Hanna Katrín bara aftur smá spjall. Það er alveg kósý líka. En næsta fimmtudag kemur viðmælandi, sem er ekkert lítið geggjaður.

 

Ræðum aðeins um ADHD aftur og svo aðeins um Tene og bara svona allskonar.

Comments (0)

To leave or reply to comments, please download free Podbean or

No Comments

Copyright 2024 All rights reserved.

Podcast Powered By Podbean

Version: 20241125